Það sem að þú finnur innan í þér er ekki guð, heldur ein af random tilfinningum sem að heilinn á þér framleiðir. Það eru til margar útgáfur af biblíunni og nútíma biblíur innihalda auðvitað ekki þessa hluti, þar sem að hræsnararnir sem að trúa á þetta velja og hafna hverju skal trúa. Guð er ekki inni í okkur öllum aðeins við erum inni í okkur sjálfum. Hvernig örðvísi áttu að finna heimildir um eitthvað sem þú ert tilbúinn að rökræða um? Prestar, kristinfræði, samtöl við alls kyns fólk,...