Ég þarf ekkert að sanna það, aðeins að hafa líkurnar á minni hlið. Ég þarf ekkert að sanna að eitt né neitt sé ekki til sem að hefur aldrei sýnt sig og hefur aldrei gert neitt til þess að benda á tilvist sína. Þú trúir þessu bara vegna þess að þú ert búinn að telja sjálfum þér trú um að þetta sé rétt. Þrjóska þín lætur þig neita þeirri staðreynd að það sé enginn guð til.