Iron Maidan, Metallica, Black Sabbath, Slayer eru bara mest mainstream metallinn og svo sem ekki að furða sig á því að þeir séu kristnir enda allt gamlir karlar. Mér finnst það samt poseralegt að hlusta á tónlist sem að stendur mikið fyrir andkristnum boðskap.