Já stríðsvél þeirra var orðinn afar fullkomin auk þvílíka dótsins sem var á teikniborðinu. Guð veit hvernig þýski herinn hefði orðið ef þeir hefðu lifað í nokkur ár í viðbót og tekið eitthvað af þessum prótótípum í notkun. Þær hefðu bara orðið ofur. En jú ég er að fýla '46, enda er IL-2 með bestu leikjum sem ég hef spilað, þó ég hafi afar takmarkaðan áhuga á flugvélaleikjum eða flugi og flughernaði yfirhöfuð.