Þessi umræða kemur mér á óvart, mér hafði ekki órað fyrir því að einhverjum hefði dottið það í hug að stjórnendur hér hafi haft eitthvað með þetta mál að gera. Þessi umræða sem olli brotthvarfi Lecters, að mig minnir, átti sér ekki einusinni stað á þessu áhugamáli.