Já auðvitað geta öll ríki orðið fasistaríki, fasismi, eins og kommúnismi, er þjóðernislaus hugmyndafræði. Hins vegar gætu Ísralesmenn aldrei orðið nasistar, og ég geng svo langt að segja að ekkert ríki í dag gæti orðið nasistaríki hugmyndafræðilega séð vegna þess hversu traustum böndum nasisminn er tengdur einnri tiltekinni þjóð og einum tilteknum manni.