Já þetta er mjög góð mynd, og með flottustu atriðum sem ég hef séð, þegar spánverjarnir koma í öllu sínu veldi, sjómennirnir að róa bátnum, landkönnuðrinn stendur aftast í bátnum og munkurinn í stefni með krossinn. Og viðbrögð frumbyggjanna, þetta er bara snilldaratriði. Ég hló upphátt í bíósalnum yfir kúlnessi Evrópubúanna. Bætt við 3. október 2007 - 23:46 Fyrir áhugasama sem ekki hafa séð þetta frábæra atriði: http://uk.youtube.com/watch?v=xSgScbwD4KM