Hommi hefur alltaf verið neikvætt orð í íslensku. Það er ekki fyrr en á síðustu 20 árum sem hefur verið í lagi að vera hommi en málið breytist ekki svs fljótt. T.d. segi ég oft “æj helvítis homminn þinn” en þá er maður ekki að meina að viðkomandi sé samkynhneigður maður, heldur hálfviti, því hommi var/er neikvætt orð. Það er meiningin, eins og áður hefur komið fram, sem máli skiptir.