Haha, þó ég hefði tekið með það sem þú sagðir fyrr í setningunni breytir ekki því sem mál mitt snérist um, að þér finnst meira illt hafa hlotnast af trúarbrögðum. Það sem kristin trú tildæmis hefur stundað allt frá stofnun hennar (já, líka á hinum myrku miðöldum) er söfnun til fátækra, fátækraheimili, fátækraaðstoð, umsjón sjúkra, og umfram allt síðast en ekki síst, sú grunnhugsun kristinnar trúar, bróðurkærleikur og ást og sá siðaboðskapur sem við höfum alltaf búið við og búum enn (boðorðin...