Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SPSS
SPSS Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
272 stig
Undirskriftin mín

Re: Metall heilaþvottur??

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já, ég spyr hið sama. Hvernig í ósköpunum ættu skólar að banna nemendum að hlusta á metal. Ég man að á mínu busaári í MK að þá var ég að snæða í matsalnum og þá var einher búin að setja Dimmu-Borgir í, en hann þurfti að taka diskinn úr spilun því hann mátti það ekki…í staðin var látið e-ð froðupopp… Mætti ég þá ekki sitja í sófanum einhvers staðar í skólanum og hlusta á metal??? Stórfurðulegt þetta er, þeas ef þetta reynist satt…

Re: Hvaða hljómsveit mynduð þið vilja sjá?

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Testament.. Naglfar Thyrfing Finntroll Anthrax…

Re: Dimebag ofmetinn

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú ert að biðja um að vera lamin með því að skrifa svona vitleysu hér :)

Re: Uppáhalds Diskurinn minn

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Líklega Orchid með Opeth, eða Colony með In Flames.

Re: METAL!!!

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
I guess so…?

Re: Alter Bridge - skref yfir í hið ókunnuga.

í Rokk fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Æji, ég veit ekki, sá myndbandið við Broken Wings um daginn og fannst alveg skelfilega lélegt og leiðinlegt lag…dæmigert svona Spiderman rokk…hef mikla andstyggð á þessu Nickelback og því umlíku dæmi. En annars flott að einhverjum finnst þetta góð plata…og þetta er góð grein hjá þér.

Re: Útilegu lög?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Opeth-In Mist She Was Standing…

Re: cob

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hate Crew Deathroll er eini heili diskurinn sem ég á. Á bara nokkur önnur lög með þeim í tölvunni…þannig að ég verð að segja Hatecrew Deathroll.

Re: Mayhem

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Góð grein. Hvað fékkstu svo í einkunn fyrir þessa heimildarritgerð?

Re: Lamb of God

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þeir eru bara geggjaðir!

Re: tattoo ?

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Gleymdi einu… Hversu kúl væri það að vera fertugur þriggja barna faðir með hauskúpu á kálfanum? :D

Re: tattoo ?

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er að spá í að fá mér hauskúpu. Er mest að hugsa um að fá mér Killing Is My Business hauskúpuna, þeas plötucoverið, ætla samt að sleppa því að vera með Megadeth skrifað fyrir ofan hauskúpuna…maður gæti alltaf misst einhvern áhuga á sumum hljómsveitum. Ég ætlaði mér t.d. að fá mér Metallica hamarinn sem er inn í …and Justice For All plötunni, en ég hef lítin áhuga á Metallica í dag, þannig að það stendur ekki til að fá mér þennan hamar…

Re: Dream Theater

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Uppáhalds lögin þeirra að mínu mati eru: The Glass Prison, Home, Pull Me Under, Fatal Tradegy, Strange Deja Vu. Mæli allavegna með þessum.

Re: Megadeth saga-stiklað á stóru

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jújú, það passar.

Re: Mest áhrif á metalheiminn.

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fínt grín hjá þér, ef manni leiðist þá er hægt að hlæja að þessu…

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Kjáni er ég…ég held að ég sé núna að fatta hvað þú varst að meina með mp3. Svo að þetta sé allt skiljanlegt að þá ætla ég að orða þetta svona: Ég kaupi diska, rippa þeim inn á tölvuna mína (reyndar bara með Windows Media Player) og þá á ég lögin inn á tölvunni. Þannig að ég á þetta allt á WMA formi…

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nei nei, ég á þetta allt sem diska… En svo á ég einhver önnur lög með þeim sem eru ekki á Painkiller og British Steel, en ég varð með dálitlum vonbrigðum með British Steel (eftir að hafa heyrt Painkiller, hann er rosalegur að mínu mati, með betri diskum sem ég á), svo mig langar eiginlega ekkert í fleiri Judas Priest diska…:s

Re: Verða þeir?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nei ég tek þetta til baka…afsakið. Var rétt í þessu að lesa þetta frá RR á spjallinu: Sælir Nú eru málin að skýrast. Að öllu líkindum verða tónleikarnir fluttir en verða þó, það er staðfest. Við látum ykkur vita. Bestu kveðjur RR

Re: Verða þeir?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nei, það er ekki rétt… Annað hvort verða þeir, og þá í Kaplakrika, eða þá það verður hætt við allt. RR gætu aldrei flutt þetta í annað húsnæði. Þetta er allavegna það sem þau sögðu á RR spjallinu…

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mitt er ekki mikið, en ég er að vinna í því að stækka það :) (smsk)=smáskífur…og svo eru diskar þarna eins og Quarashi og Korn sem maður fékk í 8. bekk.. Metallica: Kill’em All Ride The Lightning Master Of Puppets …And Justice For All Black Album Load Re-Load Garage Inc. St. Anger No Leaf Clover (SMSK) Rammstein Herzeleid Senchuct Mutter Live Aus Berlin Reise, Reise Stripped(SMSK) Du Hast(SMSK) Sonne(SMSK) Links 234(SMSK) Ich Will(SMSK) Mutter(SMSK) Fuer Frie(SMSK) Quarashi Quarishi...

Re: Megadeth saga-stiklað á stóru

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Örugglega

Re: Megadeth saga-stiklað á stóru

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
http://www.rr.is/RRice/Megadeth/IMAG002.JPG

Re: Samstaða meðal metal-hausa: Megadeth!

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Var ekkert að segja þér þetta. Var bara að svara þér því þú leiðréttir mig áður…svo ákvað ég bara að benda á þessa diska fyrir hina…

Re: Samstaða meðal metal-hausa: Megadeth!

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, meina það ;) En ef Capitol Punisment fæst ekki hér, að þá er bara um að gera að kaupa sér einhvern disk, þá helst þessa diska sem Thorok nefndi í greininni sinni.

Re: Samstaða meðal metal-hausa: Megadeth!

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Löngu kominn með miða. Fyrir þá sem hafa aldrei heyrt í þeim mæli ég með að þið kaupið ykkur Capitol Punishment: The Capitol years, sem er plata með samansafn af bestu lögum sveitarinnar þegar þeir voru hjá Capitol records og The System Has Failed plötuna, þar sem þeir munu sennilega taka mikið af lögum af þeirri plötu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok