Vá, þetta kemur mér á óvart. Ég hélt alltaf að það væri ekki hægt að fýla ekki Opeth, þeas ef þú er metal haus… En ég elska þessa hljómsveit, tel þetta vera bestu hljómsveit í heimi! Á samt bara Orchid (sem er fáranlega góður), Blackwater Park og svo My Arms, Your Hearse. Ég er alveg steinhissa á þessyu fólki hérna sem fýlar þá ekki… :s