Fyrir þennan pening geturu fengið þér allsvakalega vél. Ef ÉG væri að setja saman tölvu fyrir svona mikinn pening myndi ég byrja á Waterchill kælikerfi, öflugum kassa hágæða powersupply og amk 19“ skjá. Þetta fernt er eitthvað sem þú kemur til með að eiga lengi. Þú munt skipta öllu hinu út en kassinn, PSUið, kælikerfið og skjárinn fer ekki neitt, amk ef það er eitthvað varið í það. Þegar þetta er komið þá er ekkert mál að raða bara því dýrasta og flottasta í vélina. Radeon 9800, P4 3,2 eða...