Ég er svakalega sammála öllu sem þú segir fyrir utan eitt. Strætó réttinn. Hér kemur bein tilvitnun úr umferðarlögum: “Akstur við biðstöð hópbifreiða o.fl. 18. gr. Ökumaður, sem í þéttbýli nálgast biðstöð þar sem hópbifreið hefur numið staðar, skal, ef ökumaður hennar hefur gefið merki um að hann ætli að aka af stað, draga úr hraða og, ef nauðsyn ber til, nema staðar þannig að hópbifreiðin geti ekið frá biðstöðinni. Ökumaður hópbifreiðarinnar skal eftir sem áður hafa sérstaka aðgát til að...