Gígabit á Kopar hljómar einsog eikkað sem kemur ekki fyrr en eftir 2 ár ræt? …ekki alveg. D-link, fyrirtæki sem meðal annars framleiðir höbba, routera og meira að segja MP3 spilara eru búnir að framleiða netkort og höbba sem flytja 1 gigabit yfir venjulega netkapla eins og þá sem notaðir eru fyrir venjuleg 100/10MBps netkort. Þetta er að vísu aðeins ætlað fyrir intranet (því miður) en fyrst að sona mikill flutningshraði er mögulegur fyrir gamla góða koparinn þá hlýtur að vera hægt að komast...