Verð á skrifanlegum geisladiskum hafa verið lág hingað til vegna þess að yrirtæki hafa átt til birgðir af þeim vegna offramleiðslu en undanfarið hefur sala á skrifanlegum geisladiskum verið svo mikil að nú eru birgðirnar á þrotum og koma verðin til með að hækka töluvert þegar skortur verður á diskunum. Líklegt þykir að verðin komi til með að hækka um allt að hátt í 40%. Er kannski kominn tími til að byrja að hamstra? Meira <a HREF=http://www.pcworld.com/news/article/0,aid,49504,00.asp>Hér</a> Rx7