Mér persónulega finnst OF mikið í 8. bekk að byrja að vera að nota sólarpúður og meik og augnskugga á fullu og það er hreinlega óþarfi. Best að vera sem náttúrulegust annars, enda eru svona ungar stelpur miklu sætari ef þær líta út fyrir að vera ómálaðar. Og til þess að lýta þannig út… Til að byrja þá mæli ég með: 1. Maskara 2. Baugahyljara (gerir kraftaverk, ég kemst upp með það að vera ómáluð ef ég nota bara baugahyljara á og í kringum augun!!) 3. Gloss eða varasalva. Þetta er ALLT sem þú...