Það er mjög algent að fólk haldi að það sé með sýkingu þegar svo er ekki. Ýmis vandamál geta komið upp í götum, og þekki ég það sjálf þar sme ég hef lent í allskonar veseni með mín göt. Ef þetta er bara kúla í gatinu er þetta örugglega bara bump eða einhversskonar öramyndun eða bólga. Ef þú ert með sýkingu þá eru fleiri en eitt einkeni, gröfturinn er skrýtinn á litinn en ekki hvítur eða fölgulur. Roði, bólga, hjartsláttur eru sum einkenni sýkingar. Það er ekki sniðugt að taka lokka úr ef þú...