Þú veist ekkert um mína hæfileika! Sýndu mér að þú getir betur eftir viku af spilun Counterstrike, og á 12 ára aldri. En þú varst að segja að það væri skemmtilegra að gera clan myndbönd þar sem þér þykir svo gaman að gera einhver “profile”. Svo segi ég að í noname fragg myndböndum eru mikið fleiri spilarar. Þá bakkarðu allt í einu og segir að það sé leiðinlegt.
Það er leiðinlegt. Hver sem er getur verið heppinn! Bestu frögg sem ég hef nokkurn tíman séð í mynd er án efa Murk vs Drake myndin. Ekkert rugl, bara alvöru hardcore frögg!
Hah! Þið photoshopparar! “Maður sér alveg að þeta er fake.” Ég hef persónulega séð grein um þennan i-pod. Það var einhver háskólagaur sem braut i-pod'inn sinn og sem project þá ákvað hann að reyna að laga hann. Þetta var lokaniðurstaðan, og fyrir utan nokkra dauða pixla get ég fullvisst ykkur um að hann virki alveg fullkomlega!
Alveg æðisgengilegur leikur! Vill einnig benda á #Mod.is þar sem virk spilun á hinum og þessum moddum fer fram, og er þar TS í miklu uppáhaldi. Einnig er innlent niðurhal á miklum hraða hjá http://mods.mod.is/
Skemmtiheit skrifaði: Hægt er að nota þetta fyrir Counter-Strike 1.6 server, með því að breyta þá einfaldlega srcds í hlds og Counter-Strike Source í cstrike
Sure, en ef 70 FPS er hágmarkið sem þú nærð, þá oft sérðu engan mun. Plús það að flestir flatir skjáir eru 70HZ, þannig þú færð aldrei meira en 70 FPS, en að vera með 100 FPS í CS þýðir einfaldlega minna hökt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..