Þú getur ekki notað sama port á tvær vélar. En aftur á móti er DC alveg slétt sama hvaða port þú notar, og geturðu notað hvaða port sem er, svo lengi sem eitthvað annað process er ekki þegar að nota það. Þess vegna sagði ég þér að nota 2434 á fyrri tölvuna og 2436 á hina.
Þú getur einfaldlega ekki opnað sömu portin á tvær vélar. Það væri eins og að nota sömu hurðina á tvö hús! Það er einfaldlega ekkert hægt (nema þú haxir)! Opnaðu bara 2434 á fyrri tölvuna og 2436 á hina.
Viðbæting sem sýnir damage, top10, random leiðinlegan texta og þannig rugl. Sem dæmi: Á Símnet A og B er ekki AMX. Á Btnet THOR er AMX. http://en.wikipedia.org/wiki/AMX_Mod
Óþarfi að vera með einhver leiðindi. Tengingin ætti nú ekki að vera vesen nema maður sé með eitthvað módem. Og ef svo væri, þá væru sendingar á MSN minnstu vandamálin hans.
Á víst að vera til eitthvað sem nefnist Protocol Encrypter, sem sumir hjá Hive nota fyrir fullkomnan hraða. Hef enga reynslu á þessu, hef aldrei séð leiðbeiningar, og er ekki sjálfur hjá Hive þó.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..