Persónulega nota ég SpeedTouch 580 þar sem hann fylgdi tengingunni. Mér finnst hann alveg nógu góður fyrir mig. Er með tvo Linux servera (þó aðeins í prufuskini, enda á 2Mb tengingu), tvær borðtölvur og lappa. Á routernum get ég stillt Wireless til að þyggja aðeins ákveðnar tölvur með réttan WEP, og með NAPT stillingar get ég sett inn default server, Multi NAT og þau port sem aðeins hugurinn dreymir um.