Ég var að skoða GameSpot, og rakst á frétt um nýjan <i>ToeJam & Earl</i> leik. Gamlir Sega-spilarar kannast líklega við ToeJam & Earl-leikina, en þeir voru algjör meistaraverk og nú er loksins að koma þriðji leikurinn í seríunni. Ekki hefur mikið verið gefið upp, fyrir utan eitt stutt E3 2001 myndband, en það má finna <a href="http://gamespot.com/gamespot/filters/products/0,11114,516673,00.html“>hér</a>. Einnig má finna heimasíðu hönnunarfyrirtækisins hér. –> <a...