Ég er búinn að vera í nokkrum vanda með stjórnina í CS. Sjáið til, ég get bindað allar stjórnanir alveg fínt, en þegar ég ætla að nota console takkann (TILDA, til vinstri við 1 eins og flestir vita) þá kemur consolið ekki niður. Það virðist samt virka í Half-Life og TFC. Þetta er mjög skrítið vandamál sem ég hef bjástrað við alveg síðan að Beta 6.5 kom út. áður fyrr var þetta allt í lagi. Ég hef reynt að setja upp mismunandi keyboard settings, t.d. British, American, Australian (defaultið er...