Loksins, loksins. Konami hafa tilkynnt að <b>Metal Gear Solid 2</b> verður gefinn út í Evrópu 22. febrúar 2002. Ekki nóg með það, heldur er Silent Hill 2 “Special Edition” líka á leiðinni, og kemur 23. febrúar. GameSpot spurðu Wolfgang Ebert, stjórnanda <i>Almennra tengsla</i> hjá Konami í Evrópu, út í nokkra hluti eins og útgáfudaginn, hugsanlega “Special Edition” af Metal Gear Solid 2 og margt fleira. Allt viðtalið og upplýsingar um útgáfudaginn má finna <a...