Sjáðu nú til, ný vél er á u.þ.b. 34.000, en þessi er notuð, líklega komnir 8 mánuðir á hana. Það lækkar hana strax um 10.000. Auka-stýripinni er jú líka á rúmlega 3.000, en þar sem hann er notaður, fer hann á… 1.500? Minniskort er bara minniskort, þannig að það er varla hægt að taka mikið af því. Leikirnir eru á 6.000-9.000, en þar sem þeir eru einnig notaðir fara þeir á… 4.000 stykkið. Ég hef einungis áhuga á 3 leikjum sem þú nefnir þarna… <i>GTA 3, Devil May Cry og Crazy Taxi</i>. Þannig...