Tja, Black & White er ágætur, en það versta við hann er endingin… :( Þú gætir líka tékkað á Paper Mario á N64, ágætur leikur ef þú ert Mario-fan, veit samt ekki hvort hann sé til á Íslandi, hugsanlega í BT Skeifunni. Og svo auddað Banjo-Kazooie eða Banjo-Tooie á N64. Ef þú átt vélina og hefur ekki spilað þessa leiki þá mæli ég strax með þeim, því þeir eru bæði frábærlega fyndnir og skemmtilegir. Ef þú hefur gaman af platform-leikjum með smá ruglingi og húmor… Civilization 3 er fínn leikur,...