Það er hægt, já. En það þarf að fikta svolítið til að kalla módelin fram, því þau eru falin. Ef þið nennið því ekki (Sem ég skil vel), þá er hægt að næla sér í World Editor Enhanced Bling!, sem að er sérhönnuð útgáfa af forritinu, þægileg ef maður er að fikta í kortunum. <a href="http://www.wc3campaigns.com/modules.php?name=Downloads&d_op=viewdownload&cid=2“>Smellið hér</a> og flettið neðst til að ná í það. (Þið verðið að skrá ykkur á síðuna til þess að geta sótt skrár)<br><br><hr size=”1“>...