Ágætur leikur svosem, en ekki eitthvað sem verðskuldar 94% að mínu mati. Leikurinn er nokkuð einhæfur, og snýst fljótt upp í að einfaldlega fara á stað A, ná í hlut 1, fara með hlut 1 á stað B, taka hlut 2, fara með hlut 2 á stað C og opna hurðina á stað A, o.s.frv. Fremur stuttur leikur í þokkabót, eins og þú nefndir endist hann ekki í meira en mesta lagi 10 tíma fyrir óreynda spilara. Raddirnar í “lip-synchið” bætir svo ekki andrúmsloftið, ef eitthvað er fer maður að hlæja að sumum...