Minn fyrsti var á Sinclair Spectrum, man reyndar ekkert hvaða leikur það var. Arkanoid gæti hafa verið sá fyrsti, bara ekki viss. (Arkanoid var þessi með litla pallinum niðri að skjóta upp kúlu í kubba og eyða þeim öllum til að komast í næsta borð, hálfgerður Pong fyrir einn spilara) Síðan þá hef ég átt Amstrad (Með diskadrifi, ekkert kasettukjaftæði hér á bæ) og Amiga sem var mér mjög ástkær, djöfulli öflugar og flottar tölvur á undan sinni samtíð. Fékk svo PC tölvu frá Tulip 1994, og hef...