Get ekki beðið eftir þessum leik. Lookið, tónlistin og allt við hann er að gera mig brjálaðan af spennu. Leikurinn er eins og ein stórt teiknimynd, bara ótrúlega flott. Að geta ferðast um, talað við bátinn sinn, siglt á milli eyjanna og landanna í leiknum, breytt vindinum til að bera mann upp eða yfir gljúfur…. úff. Nintendo of Europe eru búnir að staðfesta hann fyrir “fyrri hluta 2003”, hvernig sem þið viljið túlka það. Ég hef líka grun um að við fáum Zelda: OoT og Ura Zelda í sérumbúðum,...