Og bara svona til að leggja áherslu á mál mitt, þá vil ég minna á að þetta er allt ótrúlega ‘augljósar upplýsingar’, þannig séð. MGS2:SOL endaði á nokkuð skringilegu atriði varðandi Patriots, svo það er nokk augljóst að framhaldið hafi eitthvað með þá að gera og verði kannski jafnvel nefnt eftir þeim. Svo Spong nefna þetta og láta það líta út sem að þetta sé eitthvað sem enginn vissi. Vá, leikurinn kemur á PS2 og XBox? Undur og stórmerki, það, sérstaklega miðað við að MGS2: Substance var...