Smá leiðrétting… Cantina, Goblin Shipyards og Marketplace eru neutral byggingar á möppunum. Cantina, eða Tavern eins og það heitir núna, hefur hetjurnar til sölu, Goblin Shipyards selja skiping, og Marketplace er svona “über” útgáfa af item shops sem hvert race getur byggt, en í Marketplace er hægt að kaupa tomes og allan fjandann af rare hlutum. Ég gat meira að segja fjárfest í red dragon til að ferðast með í vasanum! ;)