Gonsi, Það er nú búið að gefa út modem- og broadband-adapterana í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu, svo að GameCube alveg nettengd. Bara ekki margir leikir til að spila, tel þá á fingrum (fingri, réttara sagt) vinstri handar. :) Flestir must-buy leikirnir fyrir mig eru á GameCube, einfaldlega því ég er mikill Nintendo gaur, og skammast mín ekkert fyrir það. Ég á líka PlayStation 2 en ekki sérlega marga leiki, þó það séu fleiri á leiðinni sem ég hef áhuga á og maður ætti ekki að missa af. Xbox...