Ég hef ekki keypt einn einasta EA leik fyrir leikjatölvurnar mínar, ég á bara örfáa fyrir PC. (Battlefield 1942, Black & White og Emperor: Battle for Dune, System Shock 2) EA hafa verið virkilega klárir, það er engin spurning. Þeir hafa sýnt og sannað sig sem hrikalega öflugan aðila í þessum bransa og það þekkja þá allir. Leikirnir þeirra seljast ótrúlega vel (Lord of the Rings, 007 James Bond, Harry Potter, The Sims, FIFA, Medal of Honor, SSX, Tiger Woods, Command & Conquer o.fl.), jafnvel...