Einhver orðrómur í gangi um að RE: Outbreak komi á GameCube, en mér finnst það heldur ólíklegt. Þú getur auðvitað bara pantað GameCube módem- eða breiðbandstengi að utan, þau eiga að virka sama hvaða landi hann er frá. Ef þú vilt spila leiki yfir LAN þarftu breiðbandstengi… (Mario Kart: Double Dash!!, Kirby Air Ride, 1080° Avalanche eru þeir einu sem styðja LAN) Eini netspilunarleikurinn er Phantasy Star Online: Episode I & II.<br><br>- Royal Fool <a...