Goaty: 1) Sony hafa gæðastandarda eins og allir aðrir, og venjulega er ekkert svakalega erfitt að standast þá, bara fylgja reglunum um hvað má og má ekki (Sama með Nintendo og Microsoft). Sony hafnaði reyndar Broken Sword: The Sleeping Dragon fyrir Bandaríkjamarkað, töldu víst að hann myndi ekki seljast. Microsoft gáfu leiknum þó grænt ljós. 2) Formúlum er nauðgað því þær virka og seljast. Þarft bara að líta aðeins í kringum þig til að sjá það… sjónvarp, blöð, tónlist, kvikmyndir. Meira að...