Fyrirgefðu, en ég spilaði demóið sem kom með BG2, og ég varð fyrir vonbrigðum. Hann er nákvæmlega eins og alvöru-útgáfan, fyrir utan það að manni er bannaður aðgangur að 2/3 leiksins. En hvað með það. Hér hefst saga mín: Ég bjó til fjóra kalla, einn Mage, einn Thief, einn Fighter og einn Ranger. Ég setti dót á þau (eins og fjárhagurinn leyfði…) og fór til stráksins sem kemur hlaupandi. Hann bað mig um að hjálpa sér með nokkra (takið eftir því að ég segi “nokkra”) Goblina. Ég fer og mæti...