Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Neverwinter Nights

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Neverwinter Nights mun gjörbylta öllum Massively Multiplayer heiminum. Ímyndið ykkur þetta: (ATH: Þetta er eins og ég myndi vilja hafa multiplayer interfacið í NN) Þú loggar þig inn í kerfið og getur valið fullt af herbergjum sem samsvara heimsálfum, svæðum og löndum, ekki ósvipað IRQinu, þar sem hægt er að stofna sín eigin svæði. Þannig gæti hugi.is haft sitt eigið! Síðan lendirðu inní chat-room þar sem þú getur talað við aðra. Ég hitti t.d. Karkazz og bið hann um að spila með mér. (Hei, ég...

Re: Heart of Winter trailer

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ömm, ef þetta er demo trailer, þá efast ég um að hann innihaldi miklar “upplýsingar”, freakr bara in-game action. (Bardagar við stór skrímsli, nokkrir galdrar, inventory í sex-sjö sekúndur og svo Ordering Info!!!) Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Smá Spurning/commet um Edwin.....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Humm, kíktu í readme fælinn og undir “Manual Errata”, kannski er eitthvað um þetta þar. (Kemst ekki, er í annarri tölvu en minni eigin!) Annars er Edwin alltaf að hugsa með sjálfum sér. T.d. þegar maður hittir hann í Mae Var's Guild, þá hugsar hann með sjálfum sér hluti eins og: “No, I must smoothen him up” eða “Why can't this guy just do as I say!?”. Kannski er þetta aðferð hjá hönnuðunum til að koma á framfæri túlkunum sínum á Edwin. Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Custom itemar fyrir bg?!?!?!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Reyndar vissi ég að hægt var að búa til nýja klassa (Hef séð nokkra, til dæmis sérstaka Vampire-Hunters!) en nýir hlutir!? Váá. Hvernig ætli maður importi þeim? Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Þú ert ekki að tala um pen & paper leik, er það? ;)

Re: Ég verð að játa

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Humm… 1. N-E-I-T-T, ekki NEIT. 2. F-Y-L-G-I-S-T, ekki FILGIST. 3. S-E-G-I, ekki SEGJI. Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Og svo vantar punktana og kommurnar. Er Caps Lock fastur inni á lyklaborðinu þínu?

Re: veit einhver hvar?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sko, ég veit um geðveikt grænt armor, Minsc er með það (sá eini í liðinu mínu sem getur notað það!) Mig minnir að maður fái það í Underdark. Því miður man ég ekki hvað það heitir. Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Enfremur spoiler (nei reyndar bara spurning fyrir Willie en samt spoiler)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Henda Yoshimo strax? Why? Hann er frekar góður. Ok, þú wastar smá XP í hann. En hér er smá aðferð til að ná sem bestum árangri og 200.000 XP (Var það ekki 150.000 XP?) 1. Henda Yoshimo þegar þú ert kominn út úr dýflissu Irenicusar en muna hvar hann er. 2. Gera allt dótið til að koma söguþræðinum af stað, og hafa 6 í partíinu þínu ef þú vilt. 3. Þegar þú átt að fara í Asylum, henda einum úr liðinu þínu (þeim veikasta/aumasta/lélegasta, m.ö.o. Jan eða Anomen! ;) og taka Yoshimo í staðinn með...

Re: Ulcaster School

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Jei! Uppgötvaði smá hyperlink kóða! <a href="http://www.planetbaldursgate.com/bg/info/maps/areas/map.asp?map=ar3900.jpg&caption=AR3900_-_Ulcaster“>Utandyra</a> <a href=”http://www.planetbaldursgate.com/bg/info/maps/areas/map.asp?map=ar3901.jpg&caption=AR3901_-_Ulcaster_Dungeon">Innandyra</a> Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Galli í link

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Aðeins að prófa minn eigin link: <a href="http://www.pcgamer.co.uk">PC Gamer UK</a> - Besta tölvuleikjablað í heimi. Og svo eru þeir hræðilega fyndnir! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Leitaðu bara í korkunum að Stronghold dæminu og skoðaðu svo sourcið. Tekur smá tíma (Falin remark og credit frá öllu hugi.is starfsfólkinu og forriturunum) en þú kemst loksins að því!

Re: Gagnrýna Dark Alliance:

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Willie: Þetta er rétt hjá Karkazz. Maður horfir oft á eftir leikjum sem að koma út á leikjatölvur: Banjo & Kazooie, Zelda: Ocarina of Time, Conker's Bad Fur Day og núna BG: Dark Alliance. það þýðir ekki það að maður kaupi tölvuna BARA vegna þessa. Og ef þú átt DVD spilara (eða átt skjákort sem að styður TV-out) þá er 30% minni ástæða til að kaupa vélina. Bíddu þar til að FF X og XI komi á PC. IX er núna á leiðinni (Aðeins um sex mánuðir frá því hún kemur á PSX þar til hún kemur á PC). Royal...

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Baldur\'s Gate: Dark Alliance

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sko, ég myndi vilja að hann kæmi út fyrir PC. Og það getur vel verið. Stundum, ef leikirnir eru góðir og verða vinsælir, þá birtast þeir stundum á öðrum platfromum. Og PS2 er ekki rusl. Það hafa bara eingir almennilegir leikir komið út fyrir hana ennþá. Og ekki segja mér að þú myndir kaupa PS2 BARA til að spila þennan, willie. Ég mun aldrei trúa því. Annars heyrði ég líka að Shadows of Amn ætti að fara koma á PS2 líka. En Action/Adventure!? AARGHHH!!!! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Re: Re: Re: Re: HVAÐ ER AÐ VERA EVIL (devoted to Karkazz)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Lögfræðingar falla vanalega undir Lawful Evil! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Jamm...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvar er þessi síða? Væri til í að skoða hana betur… en til hvers varstu annars að pósta þessu? Allt í lagi, þetta eru vopn sem verða ef til vill í leiknum, en vá, til hvers að segja okkur? Þetta er eins og að verða æstur því að Return to Castle Wolfenstein mun kannski innihalda Smilhousfen buxur en ekki Gotenburg buxur. (ATH: I'm babbling) Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: StrikeForce

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Fyrir þá sem ekki vita (And probably a lot, því UT er nærri því dáinn hérlendis) þá er StrikeForce mod fyrir UT. Það er frekar líkt CS að mörgu leyti, fyrir utan það að bottarnir eru mun betri. Ef þið eigið UT, þá endilega prófið það. www.planetunreal.com! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: ISNET OG PB!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sjálfur á ég í vandræðum með hann, og get þar af leiðandi ekki spilað CS voðalega mikið. Ég fæ alltaf authentication (“Royal Fool has benn PunkBuster authenticated.”). Allt í lagi. Gerist svona þrisvar til fjórum sinnum. Svo er mér hent út. Ég kem aftur inn þegar banntíminn er búinn og allir kalla mig svindlara og aumingja. Gaman! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: One lazy MF wants to know

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Humm, það minnir mig á svolítið. Ég fæ aldrei helv… consolið til að virka í CS. Granted, það virkar í TFC og Half-Life, jafnvel Action-HL, en ekki í CS. Er nokkur lausn á þessu? (Annað en þessi klassíska “reinstallaðu bara leiknum!!!” lausn sem virkar nær aldrei) Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Cupid á að vita þetta, vinnur við að leysa vandamál! ;)

Re: Ifrags hórur

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Váá, þið eruð heppnir. Ég næ ekki einu sinni því sem að Kutter er að reyna að koma á framfæri. Hann ætti að fara í nokkra íslenskutíma og læra hvernig maður notar punkta, kommur og stóra stafi. Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Tek hate til baka -nt-

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ömm, Bóndi, stundum er betra að skrifa eitthavð inn í sjálf skilaboðin frekar en bara í titilinn. Það tók mig u.þ.b. 15 sekúndur að fatta þetta. En kannski er ég bara dálítið sljór… Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Hvaða skjákort ??

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvurs lags…?! Þessi HEHE segir ekki einu sinni hvaða kort hann er með fyrir, nér hvers konar vél. Kannski ræður tölvan hans ekki við GeForce 2 MX eða GTS. Annars er Hercules GeForce 2 GTS 64MB laaaangbesta korið sem er á markaðnum, Voodoo 5500 (Ætti kannski að kalla það nVoodoo!!!) er algjört rusl í samanburði við kraftinn í því. Ef þú ert með eithvað minna en 300 mhz, þá skaltu ekki spá í GF2. En ef þú ert bara að hugsa um eitthvað til að ráða við CS í góðum fílíng, þá mæli ég með TNT 2...

Re: Smá light vandræði...

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ömm, nægir að hafa það að hluta til inní skýinu eða þarf það að vera allt inni í því? Og ég nota reyndar bara default, gætirðu útlistað expert mode eða bent mér á síðu með einhverjum upplýsingum? Ég er farinn að ryðga rosalega mikið… Royal Fool Bringing smiles to sappy faces

Re: Ulcaster School

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ok, fann tvö kort á Planet Baldur's Gate, Eitt fyrir svæðið sjálft uppi á hæðinni og svo dýflissan innandyra. ATH: Þessi kort gætu tekið smá tíma að loada inn. Utandyra: http://www.planetbaldursgate.com/bg/info/maps/areas/map.asp?map=ar3900.jpg&caption=AR3900_-_Ulcaster Innandyra: http://www.planetbaldursgate.com/bg/info/maps/areas/map.asp?map=ar3901.jpg&caption=AR3901_-_Ulcaster_Dungeon Vonandi hjálpar þetta! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Ef þú þarft fleiri kort, farðu þá á...

Re: Ulcaster School

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ömm, ég man það bara ekki lengur. Man bara að mér fannst þetta frekar creepy place. Annars geturðu eflaust fundið hugsanlegar (“hug”sanlegar. hugi.is! I love plugging…) á planetbaldursgate.com. Royal Fool Bringing smiles to sappy faces<BR

Re: Skoðanakönnun

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Verst að það telur ekki hversu margir hafa kosið, einungis prósentur. Ég held að við ættum að halda okkur við venjulegar hugi.is skoðanakannanir. Samt góð hugmynd… Royal Fool Bringing smiles to sappy faces <BR

Re: Re: Re: Borðaval á Skjálfta 1 2001

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Eins gott að office er þarna! (Uppáhaldið mitt) Royal Fool Bringing smiles to sappy faces P.S. Flott röðun!

Re: NOT!!! [NT]

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Loksins er farið að sýna okkur Íslendingum smá virðingu á leikjasviðinu. Vonandi fara Svíarnir ekki að troðast fram fyrir okkur á þessu sviði eins og öllum öðrum! Ó, já! Til hamingju, [.Hate.]!!! Eigið það skilið! Royal Fool Bringing smiles to sappy faces<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok