Algjörlega sammála þér, Harry. Fólk lítur á X-Box og segir “Iss, X-Box sökkar!”. Ástæðan fyrir þessu er meðal annars sú að það er “hip” að hata og vera á móti Microsoft í dag. Ég get ekki ímyndað mér af hverju (Já, já, Microsoft er með einokun, bla-bla-bla, hvað með það? Ég get ekki séð betur en að mörg önnur fyrirtæki myndu gera NÁKVÆMLEGA það sama ef þeir hefðu tækifæri til) en það breytir þó því ekki að fólk sér PS2 og tilbiður hana. Enn og aftur er ég EKKI að segja að PS2 “sökki” og ég...