Irrational Games hönnuðu langmest af System Shock 2, þótt að Looking Glass hafi átt leyfið að leiknum. Looking Glass studdi náttúrulega við bakið á þeim… The Lost hefur nú verið nokkuð lengi í hönnun, þetta eru ársgamlar fréttir. Samt flott að koma honum að, þar sem að það hafa ekki margir heyrt af honum! Svo má ekki gleyma öðrum leik sem er væntanlegur frá þeim, Freedom Force.