Léttara að gera mod? Hmm… ekki alveg viss… persónulega finnst mér UT editorinn auðveldari í meðhöndlun, það skal ég viðurkenna, en það breytir ekki þvi að það er hægt að móta Q3 vélina eins og leir, eins og hefur sannast vel með mörgum leikjum sem notað hafa vélina upp á síðkastið. Leikir sem nota Unreal vélina (Clive Barker's Undying, Wheel of Time, Deus Ex) eru venjulega hægvirkir og ljótir. Því miður, það er bara svona. Aftur á móti hefur það verið sannað margoft að Q3 vélin getur keyrt á...