Ágæt lesning, kemur við á mörgum stöðum. Ég vil samt bæti við mínum persónulegu skoðunum: 1. Ég skil ekki alveg hvað er svona aðlaðandi við t.d. gula eða hvíta PS2. Þýðir það ekki að maður þarf að fá sér alla PS2 aukahlutina í samsvarandi litum svo að þær líti vel út? 2. Ég ber mikið traust til Sony, á fullt af tækjum frá þeim (Vekjaraklukku, útvarp, sjónvarp og annað smátt) en ég skil samt ekki hvernig þetta netkerfi þeirra á eftir að virka. Ég mun ekki setja út á það hér, það myndi vera...