<b>Herdy Gerdy</b> fjallar um Gerdy, strák sem að ætlar sér að sigra í smölunarkeppni sem er haldin í heimalandi hans. Vondur einvaldur hefur unnið keppnina mörg ár í röð, en verðlaunin eru einmitt að sjá um Akarn Kraftsins, sem að einvaldurinn misnotar til þess að vinna keppnina aftur og aftur. Dag einn á faðir Gerdy að keppa, en í ljós kemur að einhver hefur lagt svefnálög á hann, og því þarf Gerdy að bjarga málunum sjálfur. Herdy Gerdy er frá Core Design, en þeir eru kannski þekktastir...