Ég sá Spiderman þátt þar sem hann talaði inn um daginn. Ég verð að segja að mér fannst það ömurlegt. Hann virkaði svo áhugalaus, alveg sama hvað gerðist þá var alltaf sama leiðinlega röddinn. Ekki að það skipti mig einhverju máli, en mér finnst nú að fólk sem horfir á þetta eigi að fá að hlusta á mannsekju sem virðist nenna þessu.