Hann er að meina Screen Shot, það er takki fyrir ofan Insert, Home og þá takka sem heitir Print Sreen, ýttu á hann og farð svo til dæmis í paint og hægriklikkaðu á músina og gerðu Paste. Svo er bara að save-a myndina og koma henni á netið og senda slóðina hingað, þá ertu búinn að sanna mál þitt.