Nenni ekki að telja upp liði mitt núna. En gengur nokkuð vel með það. Á seinust leiktíð vann ég ensku deildina, vann allt nema 2 leiki, jafntefli báðir. Vann meistaradeildina og FA cup. Á tímabilinu sem ég á núna er ég búinn að vinn Góðgerðaskjöldinn og European Super Cup. Er með Chelsea.