Hann er ekki búinn að vera lengi hjá mér, en í þann tíma sem hann hefur verið hefur hann staðið sig mun betur en allir aðrir sem voru í þessari stöðu áður, Alonso, Sissoko, Mascherno. Hann skoraði til dæmis mark í fyrsta leiknum sínum, sem var jafnframt fyrsti leikurinn á New Anfield og var á móti Man Utd. Leikurinn fór 4-0.