Náði mjög góðum árangri með AC Milan í gamla save-inu mínu en það er svo langt síðan að það skemmdist að ég man ekki eftir því. Núverandi save mitt hefur verið erfitt. Ég er búinn með 7 tímabil og hef bara náð að vinna ensku deildina tvisvar, FA Cup 4, League Cup 3, Meistaradeildina 4 sinnum. Ég ætla ekki að hætta fyrr en ég næ þrennunni, tókst næstum því á seinasta tímabili en neinei, Blackburn þurftu að vera með vesen og slá mig útúr FA Cup. Bætt við 29. október 2007 - 22:10 Ég gleymdi...