Þú getur skipt þessu niður í nokkur skjöl og prentað síðan út. En það er samt hægt að láta header og footer vera mismunandi eftir blaðsíðum, það er samt eitthvað vesen með það. Til þess að hafa header og footer mismunandi þá er valmöguleiki sem er í toolbar-num sem fylgir sem heitir “Link To Previous” eða eitthvað í þá áttina. Þarf að klikka á hann og þá á þetta að reddast. En vandamálið er að oft er ekki hægt að klikka á hann. Allavega í minni tölvu og þeim tölvum sem eru í skólanum hjá mér.