Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rory
Rory Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 432 stig

Re: Imdb 250 bestu

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég taldi 49 en svo getur verið að ég hafi séð einhverjar þarna án þess að vita það.

Re: Hjálp - bók!!!

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er til bíómynd eftir bókinni.

Re: .................

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég þoli ekki þessa “Hverjir eru vakandi” korka. Það er enginn tilgangur með þeim. Þetta eru svona álíka heimskulegt og þegar nöldurkorkurinn var fullur af fólki sem var kalt á puttunum.

Re: Hvað fenguð þið í sumargjöf?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég fæ held ég alltaf bol, það var ekki breyting á því í dag.

Re: Kronoz?

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég gæti ekki spilað svona, óþægilegt að sjá kalla út um allt.

Re: hjálp með síðu

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sé þá ekki. Ég er ekki búinn að ad-block-a þá

Re: hjálp með síðu

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvaða auglýsingarborðum?

Re: Hvaða nammi sjáið þið mest eftir?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sé ekki eftir nammi. Ef það er hætt að framleiða eitthvað sem mér finnst gott þá fæ ég mér eitthvað annað.

Re: í skólann

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég byrja á föstudaginn og þarf meira að segja ekki að mæta í fyrsta tímann. Það er gaman að vera búinn með íþróttaáfangann sinn.

Re: Pæling

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kannski til að auka viðskipti við innlendar vélsleðasölur.

Re: lag?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Núna ertu búinn að svindla fyrir hann. Það er ljótt.

Re: lag?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég veit hvaða mynd byrjar á þessu lagi.

Re: Iceland Express

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þarftu að spyrja?

Re: Vantar draslið þarna niðri...

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ertu búinn að leita á öllu köntum skjásins? Þetta gæti hafa fræst í hægra enda skjásins eða vinstri, jafnvel í efri endann.

Re: PÖDDUR!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Einu skordýrin sem ég hef mætt á Íslandi og pirra mig eru köngulærnar á þakinu mínu. Það er fullt af þeim þar og í kringum húsið mitt. Þetta eru ekki svona köngulær með stórar lappir og labba um í grasi og grjóti. Þetta eru feitar köngulær sem spinna vefi og svoleiðis drasl. Einu skordýrin sem ég hef mætt erlendis og pirra voru kakkalakkarnir á Spáni sem tóku upp á því að fljúga.

Re: Fylgja og naflastrengur, hollur og góður morgunverður!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er einhver siður að borða þetta eða er hann að prófa eitthvað nýtt?

Re: MSN!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er í almennum bortum. Þetta er semsagt minnsti nefnarinn sem þú getur sett á öll brotinn með lengingum eða styttingum.

Re: Hvar er Norðurpóllinn? oO

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að þessi ísþyrping sé Svalbarði.

Re: Mest í taugarnar á ykkur á huga?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Að maður fær ekki skilaboð þegar álit berst á mynd sem maður sendi inn, og að áhugamálalistinn sé ekki í stafrósröð.

Re: Bomb da base: act I

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er í raun ekkert mission, bara Salvatore að segja þér hvað þarf að gera. Farðu og talaðu við 8-Ball og þá byrjar “Bomb Da Base Act: II”.

Re: Breyting á nafni á huga...

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Núverandi notendanafn, kennitala, lykilorð og nýtt notendanafn. Ég er nokkuð viss um að þetta sé allt.

Re: Þungt loft

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég lendi stundum í þessu líka og þá opna ég bara gluggann og hurðina, svo er alveg uppvið hurðina hurð sem liggur út á pall. Ég opna hana líka í um það bil 20 min - 30 min og þá er komið fínt loft í herbergið. Stundum þá opna ég líka hurð sem er uppi hjá mér og liggur inn á geymslupláss, þá myndast enn meiri trekkur. Annars er ég líka að spá í að fá mér viftu.

Re: Hjálp...!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
. . . Bara gera eins og hinir.

Re: Ég ætla að verða pro

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Djöfulsins metnaður er í þér drengur. Ég mæti hingað eftir nákvæmlega viku og ef þú verður ekki búinn að gera það sem þú segist ætla að gera þá verð ég og mamma þín fyrir vonbrigðum.

Re: OHHH ÉG ER BRJÁLUÐ!! ARG!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Líttu á þetta svona: Það kemur önnur helgi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok