Ég lendi stundum í þessu líka og þá opna ég bara gluggann og hurðina, svo er alveg uppvið hurðina hurð sem liggur út á pall. Ég opna hana líka í um það bil 20 min - 30 min og þá er komið fínt loft í herbergið. Stundum þá opna ég líka hurð sem er uppi hjá mér og liggur inn á geymslupláss, þá myndast enn meiri trekkur. Annars er ég líka að spá í að fá mér viftu.