Ég hef verið í átaki undanfarið, og reglan hefur verið sú að hafa ALLTAF nammidag einu sinni í viku, þá helst á laugardegi eða sunnudegi. (má vera föstudagur, ef illa stendur á um helgina), og þá á sko að borða allt það nammi sem maður getur í sig látið. Þá lærir líkaminn að hann fái reglulega fullt af sykri, og þá breytast efnaskiptin þannig að hann brennir aukabirgðunum sem hann hefur, af því að hann fær hvort sem er fullt af orku einu sinni í viku… bara smá ráðlegging sem hefur virkað vel...